Sláturhúsið

Menningarmiðstöðin Sláturhúsið á Egilsstöðum er hjarta menningar og listar á Austurlandi. 

Er þar dagskrá allan ársins hring þar sem boðið er uppá úrval menningarviðburða. 

Einnig eru listamenn með aðstöðu þar.

 

Sláturhúsið

Kaupvangi 7

700 Egilsstaðir

Sími/Veffang/Netfang:  (+354) 894-7282 / Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.   / www.mmf.egilsstadir.is